28,5% hækkun á gjaldskrá

 

Ekki vorkenni ég því fólik sem þarf að taka á sig 28,5% hækkun á orkureikningum á höfuðborgarsvæðinu. Fólk á landsbygðinni hefur hingað til þurft að borga mun ( alt að 200% ) hærra orkuverð heldur en íbúar höfuðborgarsvæðisin. Landsbygðin hefur líka þurft að búa við háan fluttningskostnað og almennt lægri laun og verri opinbera þjónustu. Því segi ég bara að notendur OR ættu að hafa vit á því að vera ekki að kvarta. Það er betra að þeigja og vera talinn vittlaus en að gjamma og taka af allan vafa. Ekki gleyma því að einmitt að t.d. mest öll raforkan er framleidd úti á landsbygðinni og flutt á höfuðborgarsvæðið á silfurfati.


mbl.is 28,5% hækkun á gjaldskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband